„Sundhöllin á Ísafirði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
1Veertje (spjall | framlög)
m Hástafur
Lína 1:
'''Sundhöllin á ísafirðiÍsafirði''' er innilaug staðsett í hjarta [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæjar]].
 
Áhugi fyrir að reisa veglega [[Sundlaug|sundhöll]] vaknaði árið [[1930]], en framkvæmdir hófust haustið [[1943]]. [[Guðjón Samúelsson]] húsameistari ríkisins teiknaði Sundhöllina sem var vígð við hátíðlega athöfn [[1. febrúar]] [[1946]]. Laugin var mikið notuð og fyrstu þrjá dagana sem hún var opin sóttu hana 758 gestir. <ref>http{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1063903/|title=60 ára sundhöll|last=|first=|date=|website=www.mbl.is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-03-07}}</ref>
 
== Tilvísanir ==