„Metasequoia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
þýtt úr ensku wiki, stytt
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. mars 2019 kl. 10:31

Metasequoia er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (Metasequoia glyptostroboides) er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, Hubei í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.

Metasequoia
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Undirætt: Sequoioideae
Ættkvísl: Metasequoia
Miki, 1941
Tegundir

Paleontology

Metasequoia þekkjast frá mörgum stöðum á norðurhveli; meira en 20 steingerfðar tegundir hafa verið nefndar (sumar voru jafnvel greindar sem Sequoia), en eru nú taldar vera aðeins þrjár, M. foxii, M. milleri, og M. occidentalis.[1]

Ættkvíslin þekkist frá jarðlögum frá síð-Krítartíma til Míósen, en engir steingerfingar hafa fundist frá síðari tímum. Fyrir uppgötvunina var ættkvíslin talin hafa orðið útdauð um Míósen; þegar hún fannsr var hún kölluð "lifandi steingerfingur".

 
Barr Kínarauðviðar - takið eftir samhverfunni
 
Steingerð grein af M. occidentalis frá Eósen (Ypresian)

Tilvísanir

  1. A. Farjon (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.

Viðbótarlesning

Tenglar

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.