„Stökkmús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m bætti við Flokkur:Mýs með HotCat
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
| subfamilia = '''Gerbillinae'''
}}
'''Stökkmýs''' eru lítil [[nagdýr]] af [[músaætt]]. Þau lifa á þurrum svæðum; eyðimörkum og á hrjóstrugum steppum í Afríku og Asíu. UndirættirTil teljaeru 110 [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslir]] stökkmúsa. Stökkmýs eru hópdýr sem reiða sig á lyktarskyn, þau grafa holur í jörð fyrir bústaði sína. Vinsælt er að halda þau sem [[gæludýr]].
 
[[Flokkur:Nagdýr]]