„Álver“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Álver''' eru [[verksmiðja|verksmiðjur]] þar sem [[rafgreining]] [[ál]]s fer fram. [[Rafgreining]]in fer fram í kerskálum, í fjölda [[ker]]ja sem gerð eru úr [[kolefni|kolefnum]] og eru með [[stál]]húð. Á botninn safnast heitt, fljótandi, ál sem er tappað af með reglulegu millibili. Álið má alls ekki kólna og harðna þar því viðgerð á kerjunum er kostnaðarsöm.
 
== Álver á Íslandi ==
Starfrækt eru þrjú álver á Íslandi. Áliðnaðurinn notar um 75% af þeirri [[Raforka|raforku]] sem framleidd er í landinu. Árleg framleiðslugeta er samanlagt 800.000 tonn, en í heiminum öllum eru samanlagt 40 milljón tonn framleidd á ári.<ref>[https://www.si.is/media/storidja/Alidnadur_yfirlit_final_nov_0_bmg_LOKA_(3).pdf Yfirlit yfir áliðnað á Íslandi.] [[Samtök iðnaðarins]], 2009.</ref> Álverin eru:
 
* [[Álverið í Straumsvík]] starfrækt af Rio Tinto (hét áður Alcan). Framleiðsla hófst 1969.
* [[Álverið á Grundartanga]] starfrækt af Norðuráli. Framleiðsla hófst 1997.
* [[Alcoa-Fjarðarál|Álverið í Reyðarfirði]] starfrækt af Alcoa-Fjarðaráli. Framleiðsla hófst 2007.
 
== Tenglar ==
Lína 9 ⟶ 16:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422755&pageSelected=34&lang=0 ''Við taki markvisst og raunhæft samstarf þeirra aðila sem þessi mál varða''; grein í Morgunblaðinu 1977]
 
== Tilvísanir ==
<references />{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Ál]]