„Eygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 63:
 
== Ævi ==
Eygló fæddist [[12. desember]] [[1972]] í [[Reykjavík]] og eru foreldrar hennar Svanborg Óskarsdóttir og Hörður Rögnvaldsson. Móðir Eyglóar var aðeins 16. ára gömul þegar hún átti hana og bjuggu þær í kjallaraíbúð hjá foreldrum hennar í [[Hlíðar|Hlíðahverfi]] fyrstu árin á meðan Svanborg lauk stúdentsprófi og fór í kennaranám. Megnið af æskunni bjó Eygló í [[Breiðholt|Breiðholti]] þar sem hún fór í [[Breiðholtsskóli|Breiðholtsskóla]] og fékk stúdentspróf frá [[Fjölbrautaskólinn í Breiðholti|Fjölbrautaskólanum í Breiðholti]] árið [[1992]].<ref>Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir (Fréttablaðið), ''Föstudagsviðtalið: „Það er enginn kassi fyrir alla,“'' skoðað 19. júlí 2015. </ref> Hún lauk Fil.kand prófi í listasögu frá Stokkhólmsháskóla árið 2000 og stundaði framhaldsnám í viðskiptafræði við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] frá [[2007]]. Eygló er búsett í HafnarfirðiMosfellsbæ og er gift Sigurði E. Vilhelmssyni, en saman eiga þau tvær dætur.
 
== Þingstörf ==