„Steinþór Hróar Steinþórsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tek aftur breytingu 1619419 frá 185.191.232.3 (spjall). Greinin þarf að vera hlutlaus.
Merki: Afturkalla
Lína 1:
'''Steinþór Hróar Steinþórsson''' (f. [[9. desember]] [[1984]]), betur þekktur sem '''Steindi Jr''' eða '''Steindi Junior''', er íslenskur skemmtikraftur, sjónvarpsmaður og meistarisjónvarpsmaður.
Hann er fæddur og uppalinn í [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]]. Hann var einn af leikurum Monitors í samnefndum þætti á [[Skjár Einn|Skjá Einum]]. Í kjölfarið fór hann til [[Stöð 2]] og er með þættina Steindann okkar og Steypustöðina.<ref>[http://www.dv.is/folk/2009/11/2/steindi-kominn-stod-2/ Steindi komminn á Stöð 2]</ref> Á sama tímabili bauð hann sig fram fyrir [[Vinstri grænir|Vinstri Græn]] í Mosfellsbæ<ref>[http://www.visir.is/article/20100323/LIFID01/54980659 Steindi Jr. í framboð fyrir VG]</ref> en dró framboð sitt til baka eftir óánægju Stöðvar 2 um að vera dregin í stjórnmál.<ref>[http://www.visir.is/article/20100325/LIFID01/765492766 Tekur grínið fram yfir pólitíkina]</ref>