„Wikipedia:Kynning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.234.77 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jabbi
1. Kynningarsíða uppfærð til að lýsa hamnum „sýnilegar breytingar“ (á enn eftir að uppfæra fyrir aðrar síður). 2. Settir voru inn listar yfir greinar sem notandi gæti bætt, þetta er gert til þess að byrjandi fái strax hvatningu til að finna greinar og breyta. Það getur verið að þess lags listi eigi frekar heima á undirsíðu í kynningunni, en mér þykir mikilvægt að reyna að kitla breytingarþörfina sem fyrst, og gefa notenda strax yfirlit yfir þann Wikipedia-heim sem er hér.
Lína 1:
{{Intro|sel|unsel|unsel|unsel}}
 
Taktu eftir '''Breyta''' flipanum á sérhverri síðu. Á Wikipedia er mögulegt að breyta nær öllum síðum hvort sem þú skráir þig inn eður ei.
 
== Hvað er Wikipedia? ==
[[Mynd:Breyta-wp.png|thumbhægri|300pxthumb|right300x300dp|Fylgdu '''Breyta''' tenglinum til að virkja breytingarham]]
[[Wikipedia]] er [[Frjálst efni|frjálst]] [[alfræðiorðabókAlfræðiorðabók|alfræðirit]] skrifað í samvinnu fjölmargra notenda um allan heim sem í sameiningu gera þúsundir breytinga á hverjum klukkutíma. Þær eru allar skráðar í breytingaskrá einstakra síðna, á [[Kerfissíða:RecentchangesNýlegar breytingar|nýlegum breytingum]] og á [[Hjálp:Að vakta síður|vaktlista]] einstakra notenda, sem kosið hafa að fylgjast með ákveðnum síðum. Fylgst er með [[Wikipediawikipedia:Skemmdarverk|skemmdarverkum]] og bulli og er slíkt yfirleitt fjarlægt fljótt.
 
== Hvað get ég gert? ==
'''Vertu óhrædd<span style="color:gray">ur</span> við að gera breytingar!''' Við hvetjum fólk til að taka bara af skarið og bæta það sem bæta má. Það er alltaf hægt að laga mistök eftir á. Þú getur skrifað nýjar greinar, gjarnan um íslenskt efni eða þá annað sem þér er hugleikið. Þú getur líka bætt við þær sem fyrir eru, lagað staðreyndavillur, stafsetningar- og málfræðivillur. <div style="float:right;clear:right;font-size:100%;width:400px;max-width:60%;margin:5ex 0 1ex 1ex;border:1px solid #fc0;padding:.3em;text-align:center;background-color:#ff9;">
Vertu óhrædd(ur) við að breyta Wikipedia. Það er alltaf hægt að laga mistök eftir á.
 
<div style="float:right;width:0;height:5em;"></div>
<div style="float:right;clear:right;font-size:100%;width:400px;max-width:60%;margin:5ex 0 1ex 1ex;border:1px solid #fc0;padding:.3em;text-align:center;background-color:#ff9;">
<div style="display:inline;font-size:120%;">{{Intro/2}} →</div></div>
 
Það er einfalt að breyta síðu, hægt er að gera tilraunir í [[Wikipedia:Sandkassinn|sandkassanum]]:
 
# Fylgdu „'''Breyta'''“ tenglinum til að virkja breytingarham, á þeirri síðu getur þú breytt grunntexta hennar og prófað breytingar þínar með „'''Forskoða'''“ hnappinum áður en þú vistar þær.
# Ýttu á '''Breyta''' uppi í hægra horni greinar til að virkja breytingarham (eða '''Skapa''' ef síðan er ekki til). Þá skiptist síðan yfir í '''sýnilegar breytingar''' þar sem þú getur breytt texta, bætt inn hlekkjum með því að ýta á hlekkja-táknið, bætt inn tilvísunum með því að ýta á tilvísunar-flipann, og bætt inn myndum með því að ýta á ''Setja inn→Margmiðlun''.
# Gefðu upp hverju var breytt í innsláttarsvæðinu merkt '''Breytingar:'''.
# Þegar þú ert búin<span style="color:gray">n</span> ýtirðu á bláa hnappinn uppi í hægra horninu, '''Gefa út breytingar''' eða '''Birta síðu'''.
# Veldu „'''vista'''“ hnappinn til að vista breytingar þínar.
# Þá lýsirðu því sem þú hefur breytt, og ýtir svo aftur á '''Gefa út breytingar''' eða '''Birta síðu'''.
 
Flóknara er það ekki. Ef þú ert skráð<span style="color:gray">ur</span> inn geturðu gert tilraunir í [[Kerfissíða:Notandasíða mín/sandkassi|'''sandkassanum''']] þínum, hlekkur á sandkassann er efst uppi hægra megin á síðunni. Ýttu á '''Skapa''' til að byrja.
 
Fyrir frekari leiðbeiningar um textavinnslu geturðu kíkt á '''[[Hjálp:Námskeið|námskeiðið]]''' og í '''[[Hjálp:Handbók|handbókinni]]''' má finna leiðbeiningar um ritstílinn á Wikipediu.
 
== Hvernig finn ég greinar sem ég get bætt? ==
Með því að vafra um Wikipediu geturðu auðveldlega fundið greinar sem má bæta. Þú getur líka vafrað um hinar erlendu Wikipediur og rekist þar á greinar sem ekki eru til á íslensku.
 
Til eru nokkrir listar sem þú getur litið yfir og fundið greinar sem þarfnast bóta:
 
* '''[[:Flokkur:Wikipedia:Stubbar|Listi yfir stubba]]''' – [[wikipedia:Stubbur|Stubbar]] eru stuttar greinar sem ná ekki að gera umfjöllunarefni sínu næg skil. Til eru um 4.000 greinar sem eru merktar sem stubbar. Á þessari síðu eru líka til undirflokkar, ef þú hefur gaman af [[jarðfræði]] skaltu líta á [[:Flokkur:Wikipedia:Jarðfræðistubbar|listann yfir jarðfræðistubba]], ef þú veist sitthvað um [[Sagnfræði|sögu]] geturðu litið á [[:Flokkur:Wikipedia:Sögustubbar|listann yfir sögu-]] [[:Flokkur:Wikipedia:Fornfræðistubbar|og fornfræðistubba]].
* '''[[Kerfissíða:Stuttar síður|Listi yfir stystu greinarnar á Wikipediu]]''' inniheldur margar óspennandi ártala-síður, en líka ýmsar örsuttar greinar sem þarfnast lagfæringa.
* Á [[Kerfissíða:Nýlegar breytingar|'''listanum yfir nýlegar breytingar''']] geturðu séð hvaða greinar aðrir Wikipedia-notendur eru að vinna í. Skemmtilegt getur verið að fylgjast með listanum og geta jafnóðum unnið saman að því að gera góðar greinar.
* Á [[Kerfissíða:Eftirsóttar síður|'''listanum yfir eftirsóttar síður''']] sérðu þær greinar sem að margar aðrar greinar vísa á en hafa ekki enn verið skapaðar.
* [[Snið:Greinar sem ættu að vera til|'''Listarnir yfir greinar sem ættu að vera til''']] eru listar yfir allar þær greinar sem alfræðiriti eins og Wikipediu ber að innihalda. Flestar af þessum greinum eru nú þegar til, en með því að skoða þessa lista ættirðu að geta fundið mikilvægar greinar sem kitla áhuga þinn.
 
== StuttHvað útskýringef áég viðmótinulendi í vanda? ==
Suma hluti getur verið snúið að búa til á Wikipediu. Þú getur alltaf beðið um aðstoð á '''[[Kerfissíða:MyTalk|spjallinu þínu]]'''. Aðrir notendur fylgjast með [[Kerfissíða:Nýlegar breytingar|'''breytingum''']] á Wikipediu og munu kíkja á spjallsíðuna þína og hjálpa þér.
Ef þú hefur ekki skipt um útlit sjálf(ur) í stillingunum — sem er sjálfgefið ef þú hefur ekki búið þér til notanda — ættir þú að sjá dálk vinstra megin á vefnum. Þar eru tenglar á helstu umsjónarsíðurnar, hjálparsíðuna og forsíðuna. Leitin er líklegast það tól sem þú munt nota mest, gættu þess að rita orð í nefnifalli eintölu og án greinis þar sem við á (t.d. [[hestur]] frekar en hestar eða hesturinn). Einnig er vert að taka fram, að [[Þessi síða ætti ekki að vera til|rauðir]] tenglar á vefnum vísa á tómar síður, ef smellt er á rauða tengla færðu sjálfkrafa upp breytingaviðmótið svo hægt sé að fylla upp í eyðuna.
 
Frekari leiðbeiningar geturðu fundið í '''[[Hjálp:Handbók|handbókinni]]''' og í '''[[:en:Help:Contents|ensku handbókinni]]'''.
[[Flokkur:Wikipedia:Kynningarefni]]