„Kvenréttindi á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 48:
 
[[Mynd:Vigdis Finnbogadottir (1985).jpg|thumb|right|[[Vigdís Finnbogadóttir]] var fyrst kvenna kjörin forseti í lýðræðislegum kosningum árið 1980. Hér er hún á mynd sem var tekin 1985.]]
[[Rauðsokkahreyfingin]] var íslensk grasrótarhreyfing, stofnuð á[[4. fyrrioktóber]] hluta áttunda áratugarins[[1970]], sem barðist fyrir auknum kvenréttindum með fundum og ályktunum. Á hinu alþjóðlega [[Kvennaár]]i, [[1975]], voru fjölmargar ráðstefnur og fundir haldnir um stöðu og kjör kvenna. Þessi vinna náði hápunkti á [[Kvennafrídagurinn|Kvennafrídeginum]] [[24. október]] en þá lögðu konur niður vinnu og fjölmenntu í [[miðborg Reykjavíkur]] - um þrjátíu þúsund manns fylltu Lækjartorg og nærliggjandi svæði. Árið 1976 voru fyrst sett lög um jafnrétti kvenna og karla.<ref name="jafnrettislog">[http://www.althingi.is/lagas/nuna/2008010.html Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla], nr. 10/2008</ref> Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna kjörin forseti í [[Forsetakosningar á Íslandi 1980|lýðræðislegum kosningum árið 1980]]. [[Kvennalistinn]] bauð fram til Alþingis í þremur [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum]] vorið 1983. Listinn hlaut 5,5% atkvæða og þrjár konur voru kjörnar á þing fyrir Kvennalistann, [[Sigríður Dúna Kristmundsdóttir]], [[Guðrún Agnarsdóttir]] og [[Kristín Halldórsdóttir]]. [[Jóhanna Sigurðardóttir]] varð forsætisráðherra árið 2009, fyrst íslenskra kvenna í [[Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013|ríkisstjórn]] sem var skipuð jafnt konum og körlum.
 
=== 21. öld ===
[[Femínistafélag Íslands]] var stofnað árið [[2003]]. [[Jóhanna Sigurðardóttir]] varð forsætisráðherra árið 2009, fyrst íslenskra kvenna í [[Ríkisstjórnir Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2009-2013|ríkisstjórn]] sem var skipuð jafnt konum og körlum. Hin svonefnda metoo-bylting hófst í kjölfar ásakana á hendur bandaríska kvikmyndaframleiðandanum [[Harvey Weinstein]] undir lok árs 2017 en þá steig fjöldi kvenna fram á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hafa orðið fyrir kynferðislegu áreitni eða kynferðislegu ofbeldi. Mikið fór fyrir umræðu um stöðu kynjanna í kjölfarið<ref>[http://www.visir.is/g/2018180308953/konur-sem-hafa-ordid-fyrir-ofbeldi-i-nanum-sambondum-eda-innan-fjolskyldu-stiga-fram Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram]</ref><ref>[http://www.visir.is/g/2018180609099/helmingur-manndrapa-a-islandi-tengist-heimilisofbeldi Helmingur manndrápa á Íslandi tengist heimilisofbeldi]</ref> og í könnunum tæpu ári seinna sagðist meirihluti vera þeirrar skoðunar að umræðan hefði verið til góða.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180819621/studningsmenn-midflokksins-neikvaedastir-i-gard-metoo Stuðningsmenn Miðflokksins neikvæðastir í garð #MeToo], Vísir.is 13. ágúst 2018</ref>
 
== Lög og alþjóðasáttmálar ==
Lagaleg staða íslenskra kvenna er ákvörðuð annars vegar af íslenskum lögum settum af [[Alþingi]], og er [[Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands|íslenska stjórnarskrárinnar]] þar veigamest, og hins vegar af alþjóðlegum samningum sem Ísland hefur gerst aðili að.
 
Í 65. gr íslensku stjórnarskrárinnar segir að „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.”. Sérstaklega er áréttað í 2.mgr. að „Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.” Lög um menntun kvenna og rétt til embætta var samþykkt á Alþingi árið 1911 þá fengu konur fullan rétt til menntunar og embætta. Árið 1976 voru sett lög um jafnrétti karla og kvenna.<ref>[https://www.jafnretti.is/is/um-jafnrettisstofu/greinar/ name="jafnrettislog-i-40-ar Jafnréttislög í 40 ár] eftir Kristínu Ástgeirsdóttur<"/ref> Í gildi eru lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.<ref>[http://www.althingi.is/lagas/nuna/2008010.html Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla], nr. 10/2008</ref> Meðal fleiri laga sem tryggja eiga jafnrétti kynjanna eru ákvæði í lögum um fæðingar- og foreldraorlof, bann við nektarsýningum í lögum um veitingastaði, gistihald og skemmtanahald, kynjakvóti í stjórnum hlutafélaga og einkahlutafélaga af tiltekinni stærð og að lokum er í lögum um opinber fjárlög grein um að gerð skuli kynjuð fjárlög til hliðsjónar.<ref>[https://www.jafnretti.is/is/um-jafnrettisstofu/log-um-jafnretti-kynja Lög um jafnrétti kynja], samantekt á vef Jafnréttisstofu</ref>
 
Árið 1977 gerðist Íslandi aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um ríkisborgararétt giftra kvenna en þannig var að áður fyrr misstu konur ríkisborgararétt sinn við að giftast erlendum manni.<ref>[https://treaties.un.org/PAGES/ViewDetailsIII.aspx?src=TREATY&mtdsg_no=XVI-2&chapter=16&Temp=mtdsg3&clang=_en Vefur SÞ um sáttmálann]</ref> [[Ingibjörg H. Bjarnason]] tók þetta mál upp hér á Íslandi og fékk það samþykkt að íslenskar konur héldu sínum ríkisborgararétti þó þær giftust erlendum mönnum.<ref name="cedaw">[https://www.jafnretti.is/is/um-jafnrettisstofu/greinar/kvennasattmali-sameinudu-thjodanna-30-ara Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna 30 ára], eftir Kristínu Ástgeirsdóttur</ref> Ísland er aðili að [[Samningur um afnám allrar mismununar gegn konum|Samningi Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gegn konum]] (CEDAW) frá árinu 1985<ref>[https://www.althingi.is/lagas/140b/1985005.html Samningur um afnám allrar mismununar gagnvart konum]</ref> og [[Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis|Mannréttindasáttmála Evrópu]] (ECHR).