„Kvennafrídagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Kvinnostrejk i Reykjavik (5).jpg|thumb|right|Mótmælendur samankomnir á [[Ingólfstorg]]i 24. október 2005.]]
'''Kvennafrídagurinn''' er baráttudagur sem var fyrst haldinn árið 1975 í tilefni af því að [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] helgaði árið málefnum kvenna og 24 október er [[dagur Sameinuðu þjóðanna]]. Um 90% kvenna á [[Ísland]]i lögðu niður störfin sín til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði og til að krefjast sömu réttinda og launakjöra og karlar höfðu í vinnum. Talið er yfir 25.000 konur hafi komið saman og íslensk [[kvenréttindasamtök]] vöktu athygli innanlands og í erlendum fjölmiðlum. Dagurinn var haldinn aftur áratug síðar, 1985, svo og 2005, 2010, 2016 og 2018 eða alls sex sinnum.
 
Íslensk [[kvenréttindasamtök]] tóku höndum saman og mynduðu tillögunefndir og bráðabirgðastarfshópa ásamt fulltrúa [[Rauðsokkahreyfingin|Rauðsokkahreyfingunni]] sem sýndi mikinn áhuga frá upphafi til að skipuleggja aðgerðir ársins. Mánudaginn [[24. október]] árið [[1975]] var valinn og yrði haldinn hátíðlegur með ræðum og söng á [[Lækjartorg]]i í [[Reykjavík]] og víðar á [[Ísland]]i, einnig ráðstefnur þar sem stöður og kjör kvenna voru rædd og tillögur voru samþykktar.
Lína 11:
== Tenglar ==
{{commonscat|Women's rights in Iceland|réttindum kvenna á Íslandi}}
* [http://kvennafri.is Kvennafrí.is]
* [http://kvennasogusafn.is/index.php?page=kveikja-ad-kvennafrii Kveikja að kvennafríi], Grein eftir Björgu Einarsdóttur sem birtist í tímaritinu Húsfreyjan, 1.tbl. 37. árg. 1986, s. 9-18
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5955816 24. október 1975 - kvennafrí eða kvennaverkfall?] grein í Sögnum eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur 1. tbl. 1 júní 2009