„24. maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 19:
* [[1935]] - [[Friðrik 9. Danakonungur|Friðrik krónprins Dana]] gekk að eiga [[Ingiríður Danadrottning|Ingiríði Svíaprinsessu]].
* [[1936]] - Úkraínska knattspyrnuliðið [[Shaktar Donetsk]] var stofnað.
* [[1941]] - [[Orrustan í Grænlandssundi]]: Breska herskipið ''[[HMS Hood]]'', sem var stærsta orrustuskip heims, fórst í orrustu við þýska skipið ''[[Bismarck (skip)|Bismarck]]''. Einungis þrír úr áhöfn ''Hood'' komust af, en 1418 manns fórust. Orrustan var háð um 250 mílur vestur af [[Ísland]]i.
* [[1944]] - [[Dómkirkjan í Berlín]] eyðilagðist í sprengjuregni.
* [[1956]] - Fyrsta [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] var haldin í Lugano í Sviss. [[Lys Assia]] vann fyrir [[Sviss]] með laginu „Refrain“.