„Nadia Murad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Nadia Murad árið 2017. '''Nadia Murad Basee Taha''' (kúrdíska: نادیە موراد باسی تەھا; arabíska: نا...
 
Lína 9:
Nágrannafjölskylda tók Murad að sér og tókst að smygla henni út fyrir yfirráðasvæði íslamska ríkisins. Hún komst að endingu í flóttamannabúðir í Duhok, í norðurhluta Írak. Í febrúar árið 2015 sagði Murad belgíska dagblaðinu ''La Libre Belgique'' sögu sína, þá búsett í gámi í flóttamannabúðunum.<ref>{{cite news|last1=Lamfalussy|first1=Christophe|date=22. febrúar 2015|title=La sixième nuit j'ai été violée par tous les gardes, Salman a dit: elle est à vous maintenant|url=http://www.lalibre.be/actu/international/la-sixieme-nuit-j-ai-ete-violee-par-tous-les-gardes-salman-a-dit-elle-est-a-vous-maintenant-54e9fd2a35701001a1dfe527}}</ref> Árið 2015 var Murad meðal 1000 kvenna og barna sem fengu hæli í Þýskalandi í samræmi við flóttamannaáætlun ríkisstjórnar [[Baden-Württemberg]].
 
===Mannréttindastörf===
Þann 16. desember 2015 sætti Murad yfirheyrslu um [[mansal]] hjá [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|öryggisráði]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2016160139870/brast-i-grat-vid-ad-segja-fra-vodaverkum-isis|titill=Brast í grát við að segja frá voðaverkum ISIS|safnslóð=|safnár=|safnmánuður=|höfundur=Bjarki Ármannsson|eftirnafn=|fornafn=|höfundatengill=|meðhöfundar=|ár=2016|mánuður=31. janúar|ritstjóri=|tungumál=|snið=|ritverk=|bls=|útgefandi=|mánuðurskoðað=6. október|árskoðað=2018|tilvitnun=}}</ref> Þetta var í fyrsta sinn sem örygisráðið hlýddi á skýrslu um mansal.<ref name="عراق برس">{{cite news|title=ظهورجريء للفتاة الازيديية نادية مراد ابكى اعضاءً في مجلس الامن وصفق لها الحاضرون|url=http://www.iraqpressagency.com/?p=175408&lang=ar|work=عراق برس|date=18. desember 2015}}</ref>