„Prússland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 48:
Árið 1871 voru mörg þýsk ríki sameinuð í eitt keisararíki. Vilhjálmur I., konungur Prússlands, var krýndur til keisara í [[Versalir|Versölum]] í Frakklandi [[18. janúar]] það ár. Vilhjálmur var eftir það bæði keisari Þýskalands og konungur Prússlands. Keisararíkið varð þó skammlíft, stóð aðeins í 47 ár, og voru keisararnir aðeins þrír. Árið [[1888]] var kallað ''þrí-keisara-árið'' (''Drei-Kaiser-Jahr''), er allir þrír keisararnir tóku við hver á eftir öðrum. [[1890]] var Bismarck kanslari rekinn og Vilhjálmur II. keisari stjórnaði ríkinu sjálfur. Hann neyddist til að segja af sér keisaradómi 1918 og fór í útlegð til [[Holland]]s.
 
KeisararÞrír konungar Prússlands ríktu sem keisarar Þýskalands:
 
{| class="wikitable"