„Sána“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Nútímasána í Finnlandi '''Sána''' eða '''sánabað''' (úr finnsku ''sauna'') er þurrhitabað þar sem loftinu er haldið heitu...
Merki: 2017 source edit
 
Merki: 2017 source edit
 
Lína 25:
Í finnskri sánu er stundum notaður knippi birkigreina sem heitir ''vihta'' (eða ''vasta'' í Austur-Finnlandi) til að slá húðina. Þetta lætur vöðvana slaka á og getur dregið úr ertingu vegna moskítóflugubita. Þegar hitinn verður óþolandi á maður samkvæmt hefð að stökkva í stöðuvatn eða sjóinn eða fara í sturtu. Á veturna stingur fólk sér stundum ofan í snjóinn í staðinn.
 
Eftir að manni hefur kólnað eftir fyrsta baðið er farið aftur í sánuna. OftFólk erfer farið íoft tvær eða þrjár ferðir. Að ferðunum loknum þvær maður sér vandlega.
 
== Heimildir ==