„Alsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Alsjá''' eða Panopticon er fangelsishönnun og hugmynd frá félagsfræðingnum og heimspekingnum Jeremy Bentham en hann hannaði 18. aldar fyrirmyndarfangelsi sem hann nefn...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Heimspekingurinn [[Michel Foucault]] notaði alsjána sem líkingu í kenningum sínum um vald og um hvernig ögunarkerfi samfélagsins virkuðu. Hann skoðaði hugmyndir um mannúðlegar refsingar glæpamanna og lýsti alsjánni sem skilvirkri leið til að aga þegna þar sem stöðugur sýnileiki og vitneskja fangans um til hvers væri ætlast af honum leiddi til sjálfsritskoðunar, fanginn fer að fylgjast með sér sjálfum. Valdið verður sjálvirkt og óháð einstaklingum.
 
== Tengill ==
* [http://www.dv.is/menning/2018/2/8/sidasta-stora-outgefna-heimspekiverk-20-aldarinnar-kemur/ Bókin sem heimspekingar hafa beðið eftir í 34 ár - síðasta verk Foucault er loksins komið út] (DV 8. febrúar 2018)