„Sumarbústaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250x250dp|Sumarbústaður í [[Svíþjóð]] '''Sumarbústaður''' eða '''sumarhús''' er hús sem notað er til afþreyingar, of...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sommarstuga.jpg|thumb|250x250dp|Sumarbústaður í [[Svíþjóð]]]]
 
'''Sumarbústaður''' eða '''sumarhús''' er [[hús]] sem notað er til [[Afþreying|afþreyingar]], oftast á sumrin. Sumarbústaði er oft á finna í þyrpingum í [[Dreifbýli|sveitinni]]. Sumarbústaðir geta verið einfaldir, t.d. [[kofi]] með [[Rúm|rúmum]] og eldunaraðstöðu, eða eins og heimahús með [[baðherbergi]], fullkomnu [[Eldhús|eldhúsi]] o.fl. Sumarbústaðir eru vinsælir á [[Norðurlönd|Norðurlöndum]] og eru oft einhvers konar [[timburhús]], en þau geta líka verið [[Steypa|steypt]].
 
== Tengt efni ==