„Otto von Bismarck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 26:
== Sameining Þýskalands ==
[[Mynd:BismarckundNapoleonIII.jpg|thumb|right|Bismarck og [[Napóleon 3.]] eftir orrustuna við Sedan.]]
Fyrsti áfangi við sameiningu Þýskalands var stríð Prússa við Dani 1864, þar sem að járnkanslarinn fékk Austurríkismenn með í lið. Þetta var mjög öflugt lið enda sigruðu þeir Dani og þurftu Danir að láta af hendi hertogadæmin Slésvík og Holstein. Eftir þetta var stríð Prússa við Austurríkis menn óhjákvæmilegt, sú styrjöld hófst 1866 en stóð aðeins yfir í fáeinar vikur og endaði með algjörum sigri Prússa. Prússar gerðu þó friðasamning við Austurríkismenn og héldu þau landeignum sínum nokkurnvegin óbreyttum.<ref>Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson (2006): 37.</ref>