„Grímsey (Steingrímsfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.106.230 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Í Grímsey er gríðarleg [[lundi|lundabyggð]]. Áætlað er að þar séu milli 25-30 þúsund pör af lundum. Frá [[Drangsnes]]i eru áætlunarferðir út í Grímsey yfir sumartímann. Það er rétt um 10 mínútna sigling.
 
Í [[Landnáma]]bók er Grímsey sögð hafa fengið nafn af Grími Ingjaldssyni Hróaldssonar úr [[Haddingjadal]], sem þar hafði vetursetu og drukknaði í róðri um veturinn.
 
Vélbáturinn Hrefna II frá Hólmavík fann við eyna 400 kílóa 157 cm langa sæskjaldböku 1963 og er það eina dæmið um að skjaldbaka hafi fundist náttúrlega við Ísland.