„25. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fadesga (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
<onlyinclude>
* [[1187]] - Alberto di Mora varð [[Gregoríus 8.]] páfi.
* [[1241]] - [[Selestínus 4.]] (Goffredo da Castiglione) var kjörinn páfi. Hann dó rúmum tveimur vikum síðar og það tók hálft annað ár að kjósa arftaka hans.
* [[1415]] - Englendingar sigruðu Frakka í [[orrustan við Agincourt|orrustunni við Agincourt]].
* [[1608]] - [[Rúdolf 2.]] lét Matthíasi bróður sínum eftir ungversku krúnuna vegna þrýstings frá stéttaþinginu.
* [[1852]] - [[Barnaskólinn á Eyrarbakka]] var settur í fyrsta sinn og er hann elsti starfandi barnaskóli á Íslandi.
* [[1854]] - [[Krímstríðið]]: [[Orrustan við Balaclava]] fór fram.
* [[1875]] - Fyrsta [[Borgaraleg hjónavígsla|borgaralega hjónavígslan]] á Íslandi fór fram í Vestmannaeyjum er sýslumaður þar fékk leyfi konungs til að gefa saman nokkra [[Mormónar|mormóna]].
* [[1914]] - Fyrsta verkakvennafélag á Íslandi var stofnað þegar [[Kvenréttindafélag Íslands]] stóð að stofnun [[Verkakvennafélagið Framsókn|Verkakvennafélagsins Framsóknar]] í Reykjavík.
</onlyinclude>
* [[1947]] - [[Austurbæjarbíó]] hóf að sýna kvikmyndir. Það var þá stærsta samkomuhús landsins með 787 sæta sal. Síðar var nafni þess breytt í ''Bíóborgin''.
* [[1959]] - Seinni [[Alþingiskosningar 1959 (október)|Alþingiskosningarnar]] voru haldnar þetta ár; þær fyrstu samkvæmt nýrri kjördæmaskipan.
* [[1983]] - Bandaríkjamenn hernámu [[Grenada]].
* [[1973]] - [[Siglingasamband Íslands]] var stofnað af siglingafélögum í Reykjavík, Akureyri og Kópavogi.
* [[1976]] - Tónlistarfélagið [[Vísnavinir]] var stofnað í Reykjavík.
* [[1983]] - [[Urgent Fury-aðgerðin]]: [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] hernámu [[Grenada]].
* [[1983]] - [[Microsoft]] gaf út fyrstu útgáfu [[Word]] fyrir [[MS-DOS]].
<onlyinclude>
* [[1994]] - [[Andrew Wiles]] gaf út tvær stærðfræðilegar ritgerðir, sem endanlega sönnuðu [[Síðasta regla Fermats|síðustu reglu Fermats]].
* [[2001]] - Microsoft sendi frá sér stýrikerfið [[Windows XP]].</onlyinclude>
* [[2007]] - Fyrsta farþegaflug [[Airbus 380]]-farþegaþotunnar var flogið á milli [[Singapúr]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
 
== Fædd ==
* [[1825]] - [[Johann Strauss II]], austurrískt tónskáld (d. [[1899]]).
* [[1838]] - [[Georges Bizet]], franskt tónskáld (d. 1875).
* [[1881]] - [[Pablo Picasso]], spænskur listamaður (d. [[1973]]).
* [[1927]] - [[Jorge Batlle]], [[forseti]] [[Úrúgvæ]].
* [[1927]] - [[Lawrence Kohlberg]], bandarískur sálfræðingur, heimspekingur og menntunarfræðingur (d. [[1987]]).
* [[1928]] - [[Peter Naur]], danskur tölvunarfræðingur.
* [[1932]] - [[Oddur Björnsson (leikskáld)|Oddur Björnsson]], íslenskt leikskáld (d. [[2011]]).
* [[1959]] - [[Skúli Gautason]], íslenskur leikari.
* [[1984]] - [[Katy Perry]], bandarísk söngkona.
 
== Dáin ==
* [[625]] - [[Bonifasíus 5.]] páfi.
* [[1047]] - [[Magnús góði]], Noregskonungur (f. [[1024]]).
* [[1154]] - [[Stefán Englandskonungur]] (f. um [[1096]]).
* [[1359]] – [[Beatrice af Kastilíu]], drottning Portúgals (f. [[1293]]).
* [[1400]] - [[Geoffrey Chaucer]], enskt skáld og heimspekingur (f. um 1343).
* [[1495]] - [[Jóhann 2. Portúgalskonungur]] (f. [[1455]]).
* [[1647]] - [[Evangelista Torricelli]], ítalskur stærðfræðingur (f. [[1608]]).
* [[1733]] - [[Giovanni Girolamo Saccheri]], ítalskur jesúítaprestur og stærðfræðingur (f. [[1667]]).
* [[1908]] - [[Lewis Campbell]], breskur fornfræðingur (f. [[1830]]).
* [[1920]] - [[Alexander Grikkjakonungur]], dó úr blóðeitrun eftir að tveir apar bitu hann (f. [[1893]]).
* [[1936]] - Kristján Níels Jónsson, [[Káinn]], vesturíslenskt skáld (f. [[1860]]).
* [[1946]] - [[Sveinbjörn Ásgeir Egilson]], íslenskur sjómaður og rithöfundur (f. [[1863]]).
* [[1963]] - [[Björn Þórðarson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1879]]).
* [[1983]] - [[Málfríður Einarsdóttir]], íslenskur rithöfundur (f. [[1899]]).
* [[2013]] - [[Marcia Wallace]], bandarísk leikkona (f. [[1942]]).
 
{{Mánuðirnir}}