„Clannad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Lína 4:
[[Mynd:FIL 2013 - Clannad - 8350.JPG|thumb|Noel Duggan ]]
[[Mynd:FIL 2013 - Clannad - 8387.JPG|thumb|Pádraig Duggan.]]
'''Clannad''' er írsk hljómsveit sem stofnuð var árið 1970 í Gweedore, [[County Donegal]], [[Írland]]i. hljómsveitin spilar blöndu af írskri [[þjóðlagatónlist]] og [[nýaldartónlist]]. Hljómsveitin hefur einnig blandað í seinni tíð [[popp]]i, [[jazz]]i og gregórískum söng í tónlistina. Hljómsveitin var stofnuð af systkinunum Moya Brennan, Ciarán Brennan og Pól Brennan ásamt frændum þeirra; tvíburabræðrunum Noel Duggan og Pádraig Duggan. Árin 1980–1982 var yngri systir Brennan systkina, [[Enya]], með hljómsveitinni en hún hóf árangursríkan sólóferil eftir veru sína í bandinu. Clannad syngur á aðallega á [[gelískaírska|gelísku]] og ensku. Lag þeirra, ''Theme from Harry's Game'', er eina topplagið í Bretlandi sem hefur alfarið verið sungið á gelísku.
 
==Meðlimir==