Munur á milli breytinga „Frjálslyndi flokkurinn“

(Uppfæri stöðu flokksins...)
Frjálslyndi flokkurinn bauð fram í Reykjavík og á Ísafirði í [[Sveitastjórnakosningar á Íslandi 2002|sveitastjórnarkosningunum 2002]]. Flokkurinn fékk 10,1% atkvæða í Reykjavík og einn fulltrúa, [[Ólafur F. Magnússon|Ólaf F. Magnússon]]. Í Ísafjarðarbæ fékk flokkurinn 13,4% atkvæða og einn fulltrúa sömuleiðis.
 
Flokkurinn bauð ekki fram í kosningunum 2013 og 2016 og hefur ekki verið virkur undir sínu nafni síðan um það bil 2010. Hins vegar gekk fólk innan flokksins í stjórnmálasamtökin [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] árið 2012. <ref>[http://www.ruv.is/frett/dogun-skal-hun-heita Dögun skal hún heita] Rúv. Skoðað 13. okt. 2016</ref>
 
== Formenn ==