„Dulmálsfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Dulritun hefur með einhverju móti verið notuð í margar aldir, sögulega hefur notkun hennar aðallega verið bundin við samskipti háttsettra opinberra aðila sem kröfðust trúnaðs og innan herja. Með aukinni tækniþróun, sem stundum er tengd við [[hnattvæðing]]u hefur notkun dulritunar orðið almennari. Við notum upplýsingar sem hafa verið dulritaðar í daglegu lífi, til dæmis [[debetkort|debet-]] og [[kreditkort]]supplýsingar og [[aðgangsorð]] fyrir tölvur og [[tölvunet]].
 
Þegar fjallað er um dulritun er gjarnan talað um ''ódulritaðan texta'' (e. ''plaintext''), ''dulritunaraðferð'' (e. ''cipher''), dulritunaraðferðin krefst lykils '''K''' til þess að dulrita texta og ''dulritaðan texta'' (e. ''ciphertext''). Það má þó ekki skilja sem svo að eingöngu sé texti dulritaður enda geta hvaða gögn sem er verið dulrituð, þar með talið [[tvíundarkóti]], það er að segja öll [[stafræn gögn]].
 
== Saga ==
[[Mynd:Caesar substition cipher.png|thumb|right|Dulritunaraðferð [[Júlíus Sesar|Júlíuss Sesars]] er nefnd [[reiknirit Sesars]].]]
Vitað er að [[Forn-Egyptar]] notuðust við dulritun. [[Júlíus Sesar]] notaðist við afar einfalda tegund dulritunar sem er nefnd [[reiknirit Sesars]] þannig að hverjum staf í stafrófinu er hliðrað um þrjú sæti ('''K = 3'''). Slík dulritun telst í dag frumstæð og er einfalt að brjóta og veitir því lítið sem ekkert öryggi.
 
== Tilvísanir ==
Lína 11 ⟶ 17:
{{commonscat|Cryptography|Dulmálsfræði}}
* [http://cacr.uwaterloo.ca/hac/ Handbook of applied cryptography] (2001), eftir Alfred J. Menezes, Paul C. van Oorschot og Scott A. Vanstone er vinsæl handbók um dulmálsfræði í [[opinn aðgangur|opnum aðgangi]].
* {{vísindavefurinn|5735|Hvað er og hvernig verkar dulkóðun?}}
* [http://www.mbl.is/frettir/taekni/1998/09/18/slakad_a_reglum_um_dulritun/ Slakað á regl­um um dul­rit­un]
 
{{stubbur}}