„Dulmálsfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dulmálsfræði''' eða '''dulritunarfræði''' kallast sú fræðigrein sem snýstfjallar umstærðfræðilegar aðferðir sem tengjast einhverri hlið [[samskiptiupplýsingaöryggi]]s, áeins launog til dæmis trúnaðarstigi gagnanna, heilleika gagnanna, sannvottun eininda og óhrekjanleikja aðgerða eininda.<ref>[http://cacr.uwaterloo.ca/hac/about/chap1.pdf Handbook of Applied Cryptography], bls 4</ref> Upplýsingar sem þarf að senda leynilega eru [[dulritun|dulritaðar]] eða dulkóðaðar, það er að segja að upplýsingunum er breytt þannig að þær verði óráðanlegar þeim sem búa ekki yfir ákveðnum lykli. Hægt er að breyta textanum með mismunandi [[dulritunaraðferð]]um sem byggja á <!--[[málvísindi|málvísindalegum]] eða ??-->[[stærðfræði]]. Við notum upplýsingar sem hafa verið dulritaðar í daglegu lífi, til dæmis [[debetkort|debet-]] og [[kreditkort]]supplýsingar og [[aðgangsorð]] fyrir tölvur og [[tölvunet]].
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Tengill ==