„25. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[1471]] - [[Sixtus 6.]] var kjörinn páfi.
* [[1609]] - [[Galileo Galilei]] sýndi nokkrum [[Feneyjar|feneyskum]] kaupmönnum [[stjörnukíkir|stjörnukíki]] sem hann notaði til að skoða [[tungl]] [[Júpíter]]s og afsanna þannig [[jarðmiðjukenningin|jarðmiðjukenninguna]].
* [[1685]] - [[Blóðugu réttarhöldin]] áttu sér stað í [[Bretland]]i þar sem þúsund fylgjendur Monmouths voru dæmdir til dauða eða útlegðar.
* [[1699]] - [[Friðrik 4. Danakonungur|Friðrik 4.]] varð konungur Danmerkur.
* [[1718]] - Borgin [[New Orleans]] stofnuð í [[Louisiana]].
* [[1768]] - [[James Cook]] lagði upp í sína fyrstu ferð.
<onlyinclude>
* [[1825]] - [[Úrúgvæ]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Brasilía|Brasilíu]].
* [[1895]] - Stofnað var Hið [[Skagafjörður|skagfirska]] [[kvenfélag]], sem enn starfar en heitir nú Kvenfélag Sauðárkróks.
* [[1902]] - [[Sighvatur Árnason]] (f. [[1823]], d. [[1911]]), sem orðið hefur elstur allra sitjandi [[Alþingismaður|þingmanna]], lét af þingmennsku og var þá 78 ára gamall.
* [[1912]] - Þjóðernisflokkur [[Kína]], [[Kuomintang]], stofnaður.
<onlyinclude>
* [[1944]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Bandamenn]] frelsuðu [[París]].
* [[1960]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1960|Sumarólympíuleikar]] voru settir í [[Róm]].
* [[1970]] - [[Laxárdeilan]]: Stífla var sprengd í Miðkvísl í [[Laxá í Laxárdal (Þingeyjarsýslu)|Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu]] í mótmælaskyni við stækkun [[Laxárvirkjun]]ar.
* [[1976]] - [[Félag kartöflubænda á Suðurlandi]] var stofnað á Íslandi.
* [[1980]] - [[Microsoft]] kynnti sína útgáfu af [[Unix]], [[Xenix]].</onlyinclude>
* [[1985]] - 6500 konur tóku þátt þegar kvennahlaupið [[Tjejmilen]] var haldið í annað sinn í Stokkhólmi.
* [[1991]] - [[Hvíta-Rússland]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
* [[1991]] - [[Linus Torvalds]] setti [[Linuxkjarninn|Linuxkjarnann]] inn á fréttahópinn comp.os.minix og bað um aðstoð við þróun hans.
* [[1999]] - Kvikmyndin ''[[Níunda hliðið]]'' var frumsýnd í Frakklandi.
* [[2007]] - [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] vígði Vodafonehöllina. Þetta var mikil hátíð komu skrúðgöngur frá hverfisskólunum Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla og Háteigsskóla.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1530]] - [[Ívan 4.]] Rússakeisari (d. [[1584]]).
* [[1691]] - [[Alessandro Galilei]], ítalskur arkitekt (d. [[1736]]).
* [[1786]] - [[Loðvík 1. Bæheimskonungur|Loðvík 1.]], konungur Bæheims (d. [[1868]]).
* [[1845]] - [[Loðvík 2. Bæheimskonungur|Loðvík 2.]], konungur Bæheims (d. [[1886]]).
* [[1900]] - Sir [[Hans Adolf Krebs]], breskur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. [[1981]]).
* [[1924]] - [[Hjálmar Ólafsson]], bæjarstjóri Kópavogs (d. [[1984]]).
* [[1930]] - [[Sean Connery]], [[Skotland|skoskur]] [[leikari]].
* [[1944]] - [[Geirlaugur Magnússon]], íslenskt ljóðskáld (d. [[2005]]).
* [[1949]] - [[Martin Amis]], enskur rithöfundur.
* [[1954]] - [[Þórunn Valdimarsdóttir]], [[íslenskur rithöfundur]].
* [[1958]] - [[Tim Burton]], [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikstjóri]].
* [[1960]] - [[Jonas Gahr Støre]], [[Noregur|norskur]] [[stjórnmálamaður]].
* [[1963]] - [[Ævar Örn Jósepsson]], íslenskur rithöfundur.
* [[1970]] - [[Claudia Schiffer]], þýsk fyrirsæta.
* [[1971]] - [[Felix da Housecat]], bandarískur plötusnúður.
* [[1975]] - [[Tinna Hrafnsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1977]] - [[Jonathan Togo]], bandarískur leikari.
* [[1987]] - [[Amy MacDonald (söngkona)|Amy MacDonald]], skosk söngkona.
 
== Dáin ==
* [[79]]- [[Pliníus eldri]], rómverskur rithöfundur (f. [[23]]).
* [[1270]] - [[Loðvík 9.]], Frakkakonungur (f. [[1215]]).
* [[1482]] - [[Margrét af Anjou]], Englandsdrottning, kona [[Hinrik 6. Englandskonungur|Hinriks 6.]] (f. [[1429]]).
* [[1636]] - [[Bhai Gurdas]], upprunalegur skrifari Guru Granth Sahib (f. [[1551]]).
* [[1665]] - [[Torfi Erlendsson]], sýslumaður í [[Gullbringusýsla|Gullbringusýslu]] (f. [[1598]]).
* [[1688]] - [[Henry Morgan]], velskur fríbýttari (f. [[1635]]).
* [[1699]] - [[Kristján 5.]] Danakonungur (f. [[1646]]).
* [[1776]] - [[David Hume]], skoskur heimspekingur (f. [[1711]]).
* [[1822]] - [[William Herschel]], enskur stjörnufræðingur af þýskum ættum, sem uppgötvaði Úranus (f. [[1738]]).
* [[1841]] - [[Bjarni Thorarensen]], íslenskur amtmaður (f. [[1786]]).
* [[1900]] - [[Friedrich Nietzsche]], thyskurþýskur heimspekingur (f. [[1844]]).
* [[1908]] - [[Henri Becquerel]], franskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1852]]).
* [[1967]] - [[George Lincoln Rockwell]], stofnandi bandaríska nasistaflokksins (myrtur) (f. [[1918]]).
Lína 49 ⟶ 64:
* [[2007]] - [[Björn Th. Björnsson]], íslenskur listfræðingur og rithöfundur (f. [[1922]]).
* [[2009]] - [[Edward Kennedy]], bandarískur öldungadeildarþingmaður (f. [[1932]]).
* [[2012]] - [[Neil Armstrong]], bandariskurbandarískur geimfari (f. [[1930]]).
 
{{Mánuðirnir}}