„Böðvar Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gummi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. nóvember 2006 kl. 21:51

Böðvar Guðmundsson (9. janúar, 1939 -) er íslenskur rithöfundur, ljóðskáld, leikskáld og kennari. Böðvar hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1996 fyrir skáldsöguna Lífsins tré.


Barnabækur

  • Krakkakvæði

Íslenskar þýðingar

  • Eldfærin
  • Frankenstein
  • Gáruð vötn
  • Húsið í Stóru-Skógum
  • Hvað gerðist þá?
  • Innreið nútímans í norrænar bókmenntir
  • Ja, þessi Emil
  • Kalli og sælgætisgerðin
  • Leiðarvísirinn
  • Leyndarmál Lúsindu
  • Litla stúlkan með eldspýturnar
  • Ljóti andarunginn
  • Nýju fötin keisarans
  • Næturgalinn
  • Og sagði ekki eitt einasta orð
  • Sagan endalausa
  • Spóla systir
  • Steinn með gati
  • Tölvubiblía barnanna
  • Vísnabók barnanna: gæsamömmubók
  • Það er komin halastjarna


Leikrit

  • Aldaannáll

Ljóð

  • Austan Elivoga
  • Burt reið Alexander
  • Heimsókn á heimaslóð
  • Í mannabyggð
  • Vatnaskil
  • Þrjár óðarslóðir

Skáldsögur

  • Bændabýti
  • Híbýli vindanna
  • Lífsins tré

Smásögur

  • Kynjasögur
  • Sögur úr seinni stríðum