„Stórhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. janúar 2016 kl. 20:18

Stórhyrningur (Ovus canadensis) er tegund af villtu sauðfé sem býr í fjalllendi í vestanverðri Norður-Ameríku. Líklega lifði stórhyrningur í austanverðri Asíu, en flutti sig um set á kuldaskeiði til Norður-Ameríku og lifir þar enn. [1].

Stórhyrningspar.
Stórhyrningur.
Lamb stórhyrnings
Útbreiðsla.

Stórhyrningar lifa í stórum hjörðum og eru án forystusauðs. Horn stórhyrnings getur vegið 14 kíló og karldýrin berjast innbyrðis með þeim til að fá aðgang að kindunum.

Tilvísanir

  1. Hvað eru til mörg afbrigði af sauðkindinni? Vísindavefur. Skoðað 16. janúar 2016.