„Yvan Delporte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Yvan Delporte''' (24. júní 19285. mars 2007), var belgískur myndasöguhöfundur og -teiknari sem gegndi stöðu ritstjóra teiknimyndablaðið...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Frá 1953 til 1955 gegndi Delporte samfélagsþjónustu á [[sjúkrahús|sjúkrahúsi]] í stað herþjónustu sem hann neitaði að gegna af samviskuástæðum, en [[friðarsinni|friðarstefnan]] var alla tíð áberandi í verkum hans. Að því loknu sneri hann aftur til starfa á Myndasögublaðinu Sval. Dupuis, eigandi útgáfunnar, vildi auka skemmtigildi blaðsins og gerði Delporte að ritstjóra, þótt í raun héldi eigandinn yfirritstjórnarvaldinu í sínum höndum. Um svipað leyti var félagi hans [[Maurice Rosy]] gerður að listrænum stjórnanda útgáfunnar. Hlutverk Delporte var því að leiðbeina höfundum varðandi söguþráð, persónusköpun og [[texti|texta]] meðan Rosy leiðbeindi um sjálfa [[teikning|teikninguna]].
 
{{fde|1928|2007|Delporte, Yvan}}
[[Flokkur:Belgískir myndasöguhöfundar|Yvan Delporte]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
{{fde|1928|2007|Delporte, Yvan}}