„Inúktitút“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Maxí færði Inuktitut á Inúktitút
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{tungumál|nafn=Inúktitút|nafn2=Inuktitut
|ættarlitur=Eskimó-aleutískt
|ríki=[[Núnavút]], [[Nunavik]] ([[Quebec]]), [[Nunatsiavut]] ([[Nýfundnaland og Labrador]])
|svæði=[[Norður-Ameríka]]
|talendur=34.000 (2011)<br />36.000 ásamt [[inuvialuk]] (2006)
|ætt=[[Eskimó-aleutísk tungumál|eskimó-aleutískt]]<br />&nbsp;[[eskimóamál]]<br />&nbsp;&nbsp;[[inuítamál]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''inuktitutinúktitút'''
|stafróf=[[Kanadíska frumbyggjaatkvæðatáknrófið]]
|þjóð=[[Núnavút]]<br />[[Norðurvesturhéruðin]]
Lína 12:
|iso3=ike}}
 
'''InuktitutInúktitút''' (ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ) er eitt stærsta [[inuítamál]] sem er talað í [[Kanada]]. Það er talað í [[Nýfundnaland og Labrador|Nýfundnalandi og Labrador]], [[Quebec]], norðurausturhluta [[Manitoba]] og [[Núnavút]]. InuktitutInúktitút er skrifað með [[kanadískt frumbyggjaatkvæðatáknróf|kanadíska frumbyggjaatkvæðatáknrófinu]].
 
Tungumálið er opinberlega viðurkennt í Núnavút ásamt [[inuinnaqtun]], en saman eru þessi tungumál kölluð ''inuktut''. Það er lögfræðilega viðurkennt í [[Nunavik]]—hluta af Quebec—og er opinbert kennslumál í skólum þar. Það er líka að hluta viðurkennt á [[Nunatsiavut]]—inuítasvæði í Labrador í kjölfar samnings við kanadísku rikísstjórninni. Samkvæmt kanadíska manntalinu eru talendur inuktitut um það bil 35.000 í Kanada, þar með talið 200 talendur sem búa ekki á hefðbundnu heimaslóðum [[Inuítar|Inuíta]].