„Bashar al-Assad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|230px|Bashar al-Assad '''Bashar Hafez al-Assad''' (arabíska: بشار حافظ الأسد‎ ''Baššār Ḥāfiẓ al-ʾAsad'', f....
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Í april 2014 tilkynnti Assad áætlun sína að bjóða sig fram til forsetaembættis í þriðja skiptið. Þetta voru fyrstu forsetakosningarnir í Sýrlandi í áratugi með fleiri en einn frambjóðanda. Bandaríkin og Evrópusambandið höfuð alvarlegar áhyggjur um lögmeti kosninganna og áhrif þeirra á friðarviðræður við sýrlensku stjórnarandstöðuna. Þann 16. júlí 2014 sór hann í þriðja skiptið í sjö ára embætti í forsetahöllinni í [[Damaskus]].
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Bashar al-Assad | mánuðurskoðað = 4. september | árskoðað = 2015}}
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Sýrlands]] |
frá=[[17. júlí]] [[2000]]|
til=enn í embætti|
fyrir=[[Hafez al-Assad]]|
eftir=enn í embætti |
}}
{{Töfluendir}}
 
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}