„Slayer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
Slayer samdi við Brian Slagel að taka upp fyrstu stúdíóplötu sína, ''Show No Mercy'' og kom hún út árið [[1983]]. Platan var undir áhrifum frá [[Judas Priest]] og [[Iron Maiden]] og bresku þungarokki en var samt með smá nýstárslegum keim af hardcore punki.
 
Síðan ''Show No Mercy'' kom út árið 1983 hefur hljómsveitin gefið út ellefu hljómversplöturbreiðskífur og hafa fjórar þeirra náð gull sölu í Bandaríkjunum. Milli áranna 1991 og 2004 seldust 3,5 miljónmilljón platna þeirra í Bandaríkjunum.
 
=Breiðskífur=