„Heimilisiðnaðarsafnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
==Saga==
Heimilisiðnaðarsafnið var fyrst opnað á 100 ára afmæli [[Blönduósbær|Blönduósbæjar]] árið [[1976]] sem verslunarstaður. Grunninn að safninu lögðu konur innan raða [[Samband austur-húnvetnskra kvenna|Sambands austur-húnvetnskra kvenna]] en safnið varð til vegna óánægju þeirra eftir að ákveðið var að hafa [[Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna]] á [[Reykir (Hrútafirði)|Reykjum í Hrútafirði]].
 
Þær lögðu áherslu á að safna munum sem tengja mætti við [[heimilisiðnaður|heimilisiðnað]] og fengu afnot af gömlu húsi sem byggt hafði verið sem fjós og hlaða við [[Kvennaskólinn á Blönduósi|Kvennaskólann á Blönduósi]]. Það tók langan tíma að koma húsinu í gott stand en margir gáfu vinnu sína og [[kvennfélag|kvennfélögin]] lögðu til fjármagn eftir getu.