„Fjöletýlen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|230px|Plastpoki úr fjöletýleni '''Fjöletýlen''' (einnig kallað '''pólýetýlen''' eða '''PE''') er algengasta plastefnið sem framleitt er...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Polyethylene.jpg|thumb|230px|Plastpoki úr fjöletýleni]]
 
'''Fjöletýlen''' (einnig kallað '''pólýetýlen''' eða '''PE''') er algengasta [[plast]]efnið sem framleitt er í dag. Heimsframleiðsla á efninu nær 80 milljónmilljónum tonnumtonna á ári. Helsta notkun þess er í [[umbúðir|umbúðum]] ([[plastpoki|plastpokum]], [[plastfilma|plastfilmum]], [[flaska|flöskum]], o.s.frv.). Til eru margar tegundir fjöletýlens en flestar hafa eftirfarandi formúluna (C<sub>2</sub>H<sub>4</sub>)<sub>''n''</sub>H<sub>2</sub>. Því er fjöletýlen yfirleitt blanda [[lífrænt efnasamband|lífrænna efnasambanda]] sem hafa mismunandi ''n''-gildi.
 
== Tengt efni ==