„Lúsitanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Akigka færði Lusitania á Lusitania (skip)
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hispania_10dC_Es.jpg|thumb|right|[[Íberíuskagi]] undir Rómaveldi (''Hispania'') árið 10 e.Kr. Lúsitanía er lituð appelsínugul.]]
#tilvísun [[Lusitania (skip)]]
'''Lúsitanía''' ([[latína]]: ''Lusitania'') var [[rómverskt skattland]] sem náði yfir það sem nú er [[Portúgal]], auk spænska héraðsins [[Extremadúra]] og [[Salamanca-sýsla|Salamanca-sýslu]]. Það var nefnt eftir [[lúsitanar|lúsitönum]] sem töluðu [[lúsitanska|lúsitönsku]] og börðust gegn [[Rómaveldi|Rómverjum]] á [[2. öldin f.Kr.|2. öld f.Kr.]] Höfuðborg landsins var ''Emerita Augusta'' (nú [[Mérida]] á Spáni). Upphaflega var Lúsitanía hluti af skattlandinu [[Hispania Ulterior]] en varð að sérstöku skattlandi við upphaf [[Rómveska keisaradæmið|keisaradæmisins]].
 
{{rómversk skattlönd}}
 
[[Flokkur:Rómversk skattlönd]]
[[Flokkur:Saga Portúgals]]