„Hejaz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Núverandi hérað (rauð lína) og konungsríkið Hejaz (grænt) '''Hejaz''' (Helgi Sigurðsson (arabíska: الحجاز‎ ''al-Ḥiǧāz'...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hejaz-English.jpg|thumb|right|Núverandi hérað (rauð lína) og konungsríkið Hejaz (grænt)]]
'''Hejaz''' (Helgi Sigurðsson ([[arabíska]]: الحجاز‎ ''al-Ḥiǧāz'') er hérað sem nær yfir vesturströnd núverandi [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]]. Vestan við það er [[Rauðahaf]], [[Jórdanía]] fyrir norðan og sádíarabísku héruðin [[Najd]] austan megin og [[Asir]] sunnan megin. Höfuðstaður héraðsins er [[Jeddah]] en innan þess eru líka helgu borgirnar [[Mekka]] og [[Medína]]. Héraðið er það fjölmennasta í Sádí-Arabíu. [[Hejazarabíska]] er skyld [[egypsk arabíska|egypskri arabísku]]. Héraðið var sjálfstætt [[konungsríkið Hejaz|konungsríki]] frá [[1916]] til [[1925]] þegar [[Ibn Saud]] lagði það undir sig og [[Konungsríkið Hejaz og Nejd]], sem síðar varð Sádí-Arabía, varð til.
 
{{stubbur}}