„Hakakross“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Hefðbundinn hakakross notaður af Hindúum '''Hakakross''' (卐 eða 卍, sanskrít: ''स्वस्तिक'') er tákn sem er oft...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Elstu merkin um notkun táknsins í [[Indland]]i eru frá tíma [[Indusdalsmenningin|Indusdalsmenningarinnar]] í borginni [[Harappa]], þar sem það táknaði [[Visnjú]] í hindúisma. Í kinverskum [[taóismi|taóisma]] er hakakrossinn merki um eilífð. Í tibetskum búddisma táknar hann [[Jörðin]]a. Algengt er að Hindúar teikna hakakrossa á dyr og innganga að húsunum sínum á hátíðum, sem þeir trúa að tákni boð til gyðjunnar [[Lakshmi]].
 
Hakakrossinn á sér langa sögu í [[Evrópa|Evrópu]] sem nær aftur til fornra tíma. Í nútímanum var hann notaður sem velgengnitákn áður en hann var tekinn upp af [[NasistaflokkurrinnNasistaflokkurinn|Nasistaflokknum]] í [[Þýskaland]]i árið [[1920]]. Þeir notuðu hann sem tákn um [[Aríi|Aríana]]. Árið [[1933]], þegar [[Adolf Hitler]] kom að valdastólnum, var hakakrossi snúið um 45 gráður felldur inn í fána Nasistaflokksins. Þess vegna er krossinn útskúfaður í mörgum vestrænum löndum vegna tengslanna við Nasistaflokkinn og önnur hugtök eins og [[gyðingahatur]], almennt hatur, ofbeldi, dauða og morð. Hakakrossinn hefur verið bannaður í Þýskalandi og nokkrum öðrum löndum ef hann er notaður sem nasistatákn. Í dag nota margir [[nýnasistar|nýnasista]]hópar táknið.
 
== Tenglar ==