„Hjónaband samkynhneigðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hjónaband samkynhneigðra''' er hjónaband milli tveggja samkynhneigðra einstaklinga, það er að segja tveir einstaklingar af sama kyni eða kynvitund. Í flest...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:World_marriage-equality_laws.svg|thumb|300px|
{{legend|#002255|Hjónaband samkynhneigðra heimilt (hringur: einstök tilfelli)}}
{{legend|#008080|Hjónaband samkynhneigðra viðurkennt ef skráð er erlendis (hringur: einstök tilfelli)}}
{{legend|#C9AD3B|Ríkisstjórn/dómstóll ætlar að heimila hjónaband samkynhneigðra (hringur: einstök tilfelli)}}
{{legend|#BAD5D6|Alríkisviðurkenning á hjónaböndum samkynhneigðra á fyklisvísu}}
{{legend|#B9D4FF|Staðfest samvist}}
{{legend|#B9B9FF|Óstaðfest samvist}}
{{legend|#DCDCDC|Sambönd samkynhneigðra ekki viðurkennd}}
]]
 
'''Hjónaband samkynhneigðra''' er [[hjónaband]] milli tveggja [[samkynhneigð]]ra einstaklinga, það er að segja tveir einstaklingar af sama [[kyn]]i eða [[kynvitund]]. Í flestum löndum eru hjónabönd samkynhneigðra ólögleg en víðar er verið að breyta lögum eða ræða um að breyta þeim til að heimila slík hjónabönd.