„Alþýðusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ASI_logo.png|right|150px|Merki ASÍ]]
'''Alþýðusamband Íslands''' ('''ASÍ''') er íslenskt [[verkalýðsfélag]], stofnað [[12. mars]] [[1916]]. Í dag eru meðlimir þess u.þ.b. 75 þúsund eða tæplega helmingur starfandi vinnuafls.
 
==Saga==
Lína 14 ⟶ 15:
 
Árið [[1940]] var [[Alþýðuflokkurinn]] aðskilinn frá ASÍ svo að verkalýðsfélagið gæti höfðað til allra vinnandi stétta óháð stjórnmálaskoðunum þess. Þó sneri ASÍ aftur á braut stjórnmálanna [[1955]] þegar ákveðið var á stjórnarfundi að stofna á ný stjórnmálaflokk, [[Alþýðubandalagið]].
 
==Aðildarfélög==
Aðildarfélög telja 79 talsins og er skipt niður í sex landsambönd að fimm félögum undanskildum.
 
Landsambönd:
*[[Landsamband íslenzkra verzlunarmanna]]
*[[MATVÍS]], matvæla- og veitingasamband Íslands
*[[Rafiðnaðarsamband Íslands]]
*[[Samiðn]], samband iðnfélaga
*[[Sjómannasamband Íslands]]
*[[Starfsgreinasamband Íslands]]
 
Félög með beina aðild:
*[[Félag íslenkra hljómlistarmanna]]
*[[Félag Leiðsögumanna]]
*[[Flugfreyjufélag Íslands]]
*[[Mjólkurfræðingafélag Íslands]]
*[[Félag bókagerðarmanna]]
 
==Heimild==