„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Youssef-modar (spjall | framlög)
Lína 2:
 
== Uppvaxtarár Múhameðs ==
 
 
Múhameð spámaður fæddist 20. apríl árið [[570]] í [[Mekka]], faðir hans hafði dáið áður en hann fæddist svo hann var alinn upp af afa sínum [[Abd al-Muttalib]].
 
Móðir Múhameðs dó þegar hann var 6 ára gamall og afi hans þegar hann var 8 ára. Eftir að afi hans dó var honum komið í fóstur hjá frænda sínum Abu Talib voldugum ættbálkahöfðingja í Mekka.
 
 
 
 
Múhameð átti seinna eftir að fylgja frænda sínum í verslunarleiðangra og fræðast um umheiminn.