„Patreksfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tók út skemmdarverk og part um fjölda íbúa. Það verður erfitt að viðhalda þeirri tölu þar sem Hagstofan gefur ekki lengur út tölur fyrir Patreksfjörð eingöngu.
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Fjörðurinn heitir eftir [[heilagur Patrekur|heilögum Patreki]], verndardýrlingi [[Írland]]s. Landnámsmaðurinn [[Örlygur Hrappsson]] sem var frá [[Suðureyjar|Suðureyjum]] hét á hann og nefndi fjörðinn eftir honum.
 
Áður var verslunarstaðurinn á Vatneyri, sem er lág [[eyri]] þar sem eitt sinn var stöðuvatn eða sjávarlón. Lónið var grafið út árið 1946 og Patrekshöfn gerð þar. Núverandi byggð er hins vegar að mestu leyti á Geirseyri og var byggðin stundum kölluð Eyrarnar í fleirtölu. Vatneyri/Geirseyri var verslunarhöfn á tímum [[einokunarverslunin|einokunarverslunarinnar]]. Vísir að þorpi tók að myndast með fyrstu [[þurrabúð]]unum þar um miðja [[19. öldin|19. öld]]. Árið 2012 var Patreksfjörður skráður í sögubækurnar þegar hann var valinn besti bær Vestfjarða frá upphafi.
 
== Tengill ==