Opna aðalvalmynd

Breytingar

218 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
== Orðið appelsína ==
Í sumum [[tungumál]]um, t.d. [[Hollenska|hollensku]] (''Sinaasappel'') og [[Íslenska|íslensku]], merkir orðið appelsína ''epli frá Kína''. Endingin ''-sína'' í orðinu appelsína er í raun gamalt heiti á [[Kína]], en það var nefnt ''Sína'' á [[Latína|Latínu]] hér áður fyrr. Eldra íslenskt heiti á appelsínu er ''eyjarepli'', en það er þannig til komið að fyrstu appelsínurnar sem Íslendingar kynntust komu frá [[Sikiley]].
 
== Appelsínutré ==
Appelsínutré vaxa ekki á Íslandi. Þó geta appelsínutré verið inni í húsum á norðlægum slóðum. Þau finnast hins vegar á hitabeltisslóðum t.d. á Spáni, Ameríku og Brasilíu.
 
{{Tengill ÚG|am}}
11.592

breytingar