„Nálgunarhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Myndunarháttur}}
'''Nálgunarhljóð''' er [[talhljóðmálhljóð]] sem er á millistigi milli [[önghljóð]]s og [[sérhljóð]]s. Nálgunarhljóð myndast þegar [[talfæri]]n liggja þannig að þau skapa þrengingu í munnholinu sem veldur heyranlegum [[núningur|núningi]]. Í þessum hljóðaflokki eru hljóð eins og [l] (eins og í '''''l'''ækka''), [ɹ] (eins og í [[enska]] orðinu '''''r'''est''), og [[hálfsérhljóð]] á borð við [j] og [w] (eins og í '''''j'''ól'' og enska orðinu '''''w'''est'').
 
== Hálfsérhljóð ==