„Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2014“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333">120px|Gervihnattamynd frá 2003 af svæðinu.</div> '''Hallgrímur Péturss...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333">[[Mynd:Hallgrimur petursson.png|120px|Gervihnattamynd frá 2003 af svæðinu.]]</div>
 
'''[[Hallgrímur Pétursson]]''' ([[1614]] – [[27. október]] [[1674]]) var [[prestur]] og mesta [[sálmaskáld]] Íslendinga. Hallgrímur var fæddur í [[Gröf á Höfðaströnd]], sonur hjónanna ''Péturs Guðmundssonar'' og konu hans, ''Sólveigar Jónsdóttur''. Hallgrḿur kynntist [[Guðríður Símonardóttir|Guðríði Símonardóttur]], sem hafði verið rænt í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]], þegar hún kom til Kaupmannahafnar þar sem Hallgrímur var við nám. Þau giftu sig og bjuggu á [[Hvalnes]]i og í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Þar orti Hallgrímur [[Passíusálmarnir|Passíusálmana]] og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“. Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fjölda tungumála.
 
<div align=right><small>''Fyrri mánuðir: [[Sannleikur]] &ndash; [[Menntaskólinn á Akureyri]] &ndash; [[Pólýfónkórinn]]</small></div>