„Samvinnutryggingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Fyrirtækjastubbur
Hlekkur í Gift
Lína 1:
'''Samvinnutryggingar'''.g.t. var [[Ísland|íslenskt]] [[Tryggingarfélag|tryggingarfélag]] sem stofnað var með stofnfé frá [[Samband íslenskra samvinnufélaga|Sambandi Íslenskra Samvinnufélaga]] (SÍS) árið [[1946]] og starfrækt til ársins [[1989]]. Þá var það sameinað Brunabótafélagi Íslands (stofnað 1917) í [[VÍS|Vátryggingarfélag Íslands.hf]] (VÍS), með um 50 þúsund félaga og rúmlega eitt þúsund fyrirtæki.
 
Við sameiningu fyrirtækjanna varð þó eftir fyrirtækið Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar.ehf, sem haustið 2007 var lagt niður, en eignir og skuldir yfirfærðar í fjárfestingarfélagið [[Gift]]. Um Gift og slit á búi Samvinnutryggar varð mikið deilumál þar sem deilt var um hvort löglega hefði verið staðið að sameiningu tryggingarfélagana og greiðslur til eigenda við uppgjör fyrirtækjanna.
 
== Tenglar ==