„Pteriidae“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Pteriidae | image = Pinctada margaritifera.jpg | image_width = 240px | image_caption =''Pinctada margaritifera'' | regnum = Dýraríki (''Animalia'') | phyl...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2013 kl. 11:47

Pteriidae er samlokuætt sem felur í sér margar tegundir perluostra, í ættbálkinum Pterioida. Í þessari ætt eru nokkar tegundir sem ræktaðar eru fyrir perlurnar sínar.

Pteriidae
Pinctada margaritifera
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Pterioida
Ætt: Pteriidae
Gray, 1847
Ættkvíslir

Sjá textann

Ættkvísl

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.