„James Cook“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 114 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7324
Lína 27:
Eftir allar þessar könnunarferðir og mælingar taldi James víst að hið umtalaða Terra Australis væri einfaldlega Nýja-Holland og lagði því af stað aftur til Englands. Heimleiðin lá gegnum Batavíu (nú Jakarta) þar sem stór hluti áhafnarinnar lést úr malaríu, suður fyrir Góðravonahöfða og þaðan upp til Bretlands þar sem áhöfnin steig á land í Plymoth þann tólfta júlí 1771. Þetta fullkomnaði hnattsiglingu Cooks, fyrstu hnattsiglingu Breta á aðeins einu skipi.
 
Eftir heimkomuna var James fagnað eins og hetju og hann gerður að sjóliðsforingja. Bandaríski grasafræðingurinn [[Joseph Banks]], er hafði verið með honum í för, hlaut jafnvel enn meiri athygli, en hann varð síðar forseti Vísindafélagsins.
 
== Annar Kyrrahafsleiðangurinn ==