„Þágufallssýki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1426708 frá 212.30.216.17 (spjall) Beygingin var skv. því sem ritað er í heimildinni.
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Finna má dæmi um þágufallshneigð í [[Grágás]] og fleiri fornum ritum en hún fer þó ekki að vera áberandi fyrr en um miðja 19. öld. Í rannsókn á málnotkun [[Vestur-Íslendingar|Vestur-Íslendinga]] 1972-1973 kom í ljós að þágufallshneigð þeirra var síst minni en hjá öðrum Íslendingum.<ref>http://www3.hi.is/page/arnastofnun_thjod_umsogurnar|titill=Um sögurnar. Á vef Árnastofnunar</ref> Bendir það eindregið til þess að mábreytingin sé gömul og upprunnin úti á landi en menn greinir á um í hvaða landshluta hún hafi byrjað, eins og sjá má í grein [[Guðmundur G. Hagalín|Guðmundar G. Hagalín]] í Vísi 1944:
 
„Um hina hvimleiðu „þágufallssýki"„þágufallssýki“ er það að segja, að hún mun ekki vera sér-vestfirzkt fyrirbæri. Þegar ég var að alast upp notuðu Vestfirðingar ekki þágufall ranglega svo að ég muni, nema í tveim samböndum. Þeir sögðu: „Ég þori því ekki," og „ég vil
taka því fram."' Þágufallssýkinni kynntist ég fyrst á Suðurlandi, en nú er hún víst orðin eins og landafjandi um allar byggðir og þorpagrundir, og mér<!--textinn er réttur enda er verið að gefa dæmi um (meinta) málvillu--> dreymir og henni<!--textinn er réttur enda er verið að gefa dæmi um (meinta) málvillu--> langar jafnt í dagblöðunum eins og á götum Reykjavíkur, Ísafjarðar og Siglufjarðar.“<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1069496|titill=Um málvöndun. Alþýðublaðið, 23. janúar 1944</ref>
 
==Útbreiðsla þágufallshneigðar á Íslandi==