„Eysteinn Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
== Stjórnmál ==
Eysteinn var kosinn alþingismaður tæplega 27 ára og sat á þingi fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] nær samfellt í 40 ár ([[1933]]-[[1974]]), sem þingmaður [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]] til 1959 og eftir það var hann þingmaður [[Austurlandskjördæmi]]s. Hann var ráðherra árin [[1934]]-[[1942]] og [[1947]]-[[1958]], lengst af sem fjármálaráðherra. Þegar hann gerðist ráðherra í fyrsta sinn 1934 var hann einungis 27 ára gamall og því yngsti maðurinn til þess að setjast í ríkisstjórn fyrr og síðar. Þingferli lauk hann sem forseti Sameinaðs þings [[1971]]-[[1974]]. Eysteinn var alla tíð einn af helstu forystumönnum Framsóknarflokksins, fór fyrir þingflokknum [[1934]] og [[1943]]-[[1969]] og var formaður flokksins á árunum 1962-1968.
 
{{Töflubyrjun}}