„Alþýðufylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fortíðavæddi greinina. Þótti einnig ekki rétt að staðhæfingar úr stefnuskrá kæmu fram eins og þær væru staðreyndir með óljósri vísun aftast.
Lína 19:
{{Tilvitnun|Með félagsvæðingu er ekki aðeins átt við ríkisrekstur eða annað félagslegt eignarhald heldur verði markmið rekstrarins annað og víðtækara en bókhaldslegur hagnaður: Hagur almennings og samfélagsins í heild verði í öndvegi, viðkomandi starfsemi lúti lýðræðislegum ákvörðunum og stefnumörkun og enginn geti haft hana sér að féþúfu.|Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar|16. febrúar 2013}}
 
Markmiðið verði að heilbrigðisþjónusta og menntun verði án endurgjalds og séu samfélagsleg verðmæti fremur en markaðsvara. ÞaðForsenda væriþess samter ekki mögulegt nema grafið verði undanlétta oki fjármálastarfseminnarfjármálastarfsemi og að kröfunni um sífellda útþenslu verði létt af hagkerfinu.
 
Þá segir flokkurinn að einkarekstur eigi rétt á sér í verðmætaskapandi framleiðslu og þjónustu sem teljist ekki til innviða samfélagsins. Atvinnuvegir eigi að vera fjölbreyttir samfara því sem þeir uppfylli þarfir þjóðfélagsins í stað þess að auka gróða og ójöfnuð.