„Norræna húsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Norræna húsið''' er lítið hús í [[Vatnsmýrin]]ni, sem á að stuðla að gagnvirkni innan [[Skandinavía|Skandinavíu]]. Það var fullbyggt árið [[1968]] og hannað af hinum heimsþekkta [[Finnland|finnska]] hönnuði og arkitekti [[Alvar Aalto]]. Þar er hýst [[bókasafn]], kaffistofa og salir eru leigðir til ráðstefnu- og fundahalda. Rekstur hússins er greiddur sameiginlega af [[Norræna ráðherranefndin|Norrænu ráðherranefndinni]]. Norrændir sendikennarar við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] hafa skrifstofur í Norræna húsinu.
 
==Tenglar==