„Fènghuáng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við ca:Fenghuang
afar vafasöm íslenskun… ég veit ekki alveg hvað ég var að pæla; best að fjarlægja þetta bara
Lína 2:
 
[[Mynd:Chinese-phoenix-from-nanning.jpg|thumb|right|180px|Stytta af '''fènghuáng''', Nanning-borg, Guangxi-héraði í [[Kína]]]]
'''Fènghuáng''' ([[kínversk tákn]]: 鳳凰, [[japanska|japanskur]] framburður: ほうおう hōō, [[kóreska]]: 봉황 bong-hwang, [[víetnamska]]: Phượng Hoàng) er tegund goðsögulegra [[Kína|kínverskra]] [[fugl]]a, sem ríkir yfir öllum öðrum fuglum. [[Karldýr]]in eru kölluð '''fèng''' (鳳) og [[kvendýr]]in '''huáng''' (凰). Í nútímanum hefur þessi aðgreining þó að mestu horfið, og fènghuáng orðið að kvenkyns dýri sem gjarnan er parað saman við [[kínverskur dreki|kínverska drekann]], en hann er yfirleitt karlkenndur. Fènghuáng er einnig kallaður '''ágústhani''' (鶤雞 hùnjī). Á [[vesturlönd]]um er hann oft kallaður '''kínverskur [[fönix]]'''.
 
Fènghuáng er sagður saman settur úr goggi [[hani|hana]], andliti [[svala|svölu]], háls [[snákur|snáks]], bringu [[gæs]]ar, bak [[skjaldbaka|skjaldböku]], afturhluta [[hjörtur|hjartar]], og sporði [[fiskur|fisks]].