Munur á milli breytinga „Mannanafnanefnd“

ekkert breytingarágrip
'''Mannanafnanefnd''' er [[íslensk nefnd]] sem ákveður og samþykkir [[íslensk mannanöfn]]. Nefndin er skipuð þremur mönnum af [[dómsmálaráðherra Íslands]] til fjögurra ára í senn. Heimspekideild Háskóla Íslands hefur einn kandídat, lagadeild Háskóla Íslands einn og Íslensk málnefnd einn. Úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds.
 
Nefndin hittist reglulega til að ákveða nöfn, en þau nöfn sem Mannanafnanefnd samþykir verða að lúta [[íslensk málfræði|íslenskum málfræðireglum]] um [[stafsetning]]u, endingu og [[kyn (málfræði)|kyn]]. Hins vegar eru sum nöfn sem hafa verið leyfð sökum hefðar. Mest er heimilt að bera þrjú eiginnöfn.
Óskráður notandi